08.12.2018 18:21

Jólafundur á Fáskrúðsfirði

Þann 8. desember var Jólafundurinn okkar á Fáskrúðsfirði.  Mættar voru 15 konur sem eyddu nokkrum tímum við handavinnu jólagjafaúthlutun og að sjálfsögðu voru góðar veitingar í boði.

 

Næsti hittingur verður á nýju ári eða þann 19. janúar á Egilsstöðum

Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 27
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 346866
Samtals gestir: 71333
Tölur uppfærðar: 22.1.2019 00:55:16