22.08.2015 22:30

Quiltbúðin í söluheimsókn

Nancy í Quiltbúðinni á Akureyri kom til okkar hér fyrir austan og var með sölu í Eskju salnum á Eskifirði fyrir þær sem hafa áhuga á saumum og prjónum og voru viðtökurnar góðar.

 

Við hjá Spretti mættum að sjálfsögðu og höfðum smá saumadag tegda þessum viðburði og fengum smá í gogginn líka ásamt því að versla ansi vel.

Takk fyrir okkur Nancy.

Flettingar í dag: 27
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 148
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 342533
Samtals gestir: 70669
Tölur uppfærðar: 11.12.2018 07:59:57