05.10.2015 15:45

Stöðvafjörður 4. okt.

Í dag hittumst við 1 konur á Stöðvafirði og var þetta annar hittingur vetrarins,  það var mikið spjallað og mikið borðað af góðum veitingum.  það er alltaf jafngaman að fara á þessa hittinga og skiftir engu hvort við erum með bútasaum eða bara einhverja aðra handavinnu

Næst hittumst við á Fáskrúðsfirði laugardaginn 17.október.

Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38