18.10.2015 14:34

Eskifjörður 18.okt. 2015

Í dag hittumst við á Eskifirði 15 hressar konur og skemmtum okkur við spjall saumaskap. prjónaskap, leti og át.  Það er alltaf jafngaman að koma svona saman og sjá hvað við erum að gera og dáðst að verkum hvor annarar

 

Næst verður það Fáskrúðsfjörður þann 31. október

Flettingar í dag: 27
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 148
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 342533
Samtals gestir: 70669
Tölur uppfærðar: 11.12.2018 07:59:57