31.10.2015 15:58

Fáskrúðsfjörður 31. okt. 2015

Í dagi hittumst við í Glaðheimum a Fáskrúðsfirði 15 konur og þar var saumað spjallað og borðað af mikilli ánægju.  Nokkrar konur komu með jólaefni sem hinar máttu gramsa í og eigna sér og ætlum við að koma með restina og kanski eitthvað meira i næsta skifti.

Eins og myndirnar sýna þá var eitt og annað til sýnis og veitingarnar ekki af verri endanum.

Næst hittumst við á Egilssöðum. þann 15. nóvember

Flettingar í dag: 27
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 148
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 342533
Samtals gestir: 70669
Tölur uppfærðar: 11.12.2018 07:59:57