06.03.2016 23:16

Eskifjörður 6.mars 2016

Ídag hittumst við 11 konur á Eskifirði og höfðum það notalegt í nokkrar klukkustundir.  að sjálfsögðu var saumað, prjónað og borðað og spjallað.

Ég var svo utanvið mig í myndatöku að það er engin mynd af okkur sjálfum bara af því sem við vorum að gera.

Næsti hittingur verður svo á Fáskrúðsfirði laugardaginn 19. mars.

Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38