27.11.2016 14:01

Jólafundur á Egilsstöðum

Við hittumst hér 15 konur og héldum hér góðan jólafund með rísalamand með saft og rjóma,l síld rúgbrauði og laufabrauði og svo að sjálfsögðu góðgæti með kaffinu á eftir.  Við skiptumst líka á litlum jólagjöfum saumuðum, spjölluðum og áttum góða stund.

Gleðileg jól allar saman.

Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38