08.01.2017 14:42

Fáskrúðsfjörður 7.jan 2017

Nú byrjuðum við nýja árið á Fáskrúðsfirði laugardaginn 7. janúar.

Það var mjög góð mæting það komu 18 konur og við nutum þess að spjalla og dunda okkur.

Að sjálfsögðu fengum við gott að borða og drekka.

 

Næsti hittingur er á stöðvafirði sunnudaginn 22. janúar.

 

 

Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38