06.02.2017 16:48

Eskifjrður töskudagur 05.02

í dag þá hittumst við á Eskifirði og höfðum töskudag.  Við vorum með 3 snið af töskum og konurnar völdu sér tösku til þess að sauma og þetta tókst líka þetta vel og gerði mikla lukku.  Að vísu kláruðu ekki allar sitt en allt var langt komið og verður örugglega klárað þegar við hittumst næst.

 

Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38