19.02.2017 19:04
Egilsstaðir 19. febrúar 2017
Í dag konudaginn hittumst við 15 konur á Egilsstöðum. Það var saumað, prjónað, saumað út og að sjálfsögðu spjallað og borðað
Næst hittumst við á Fáskrúðsfirði laugardaginn 4 mars
Skrifað af Eygló
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38