16.05.2017 21:38

Lokadagur vetrarins 2016-2017

Sunnudaginn 14. maí hittumst við i Eskju salnum í síðasta sinn þetta vorið og næsti hittingur verður svo í haust.

Við mættum 16 konur sem saumuðu, prjónuðu og spjölluðu og að sjálfsögðu var borðað og drukkið

Takk fyrir veturinn

Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38