13.05.2018 17:05

Skjöldólfsstaðir 10-13.maí 2018

Þessa helgi vorum við með saumahelgi á Skjöldólfsstöðum á Jökuldag og mættu þar 18 konur til þess að sauma og hafa gaman.

Verkefni helgarinnar var veggmynd og svo inniskór sem voru óvissuverkefni og tóku þátt þær sem vildu.

Viðurgjörningurinn var virkilega góður og fóru allar sáttar heim efir góða helgi, þar sem mikið var saumað, talað, hlegið og borðað.

Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38