Færslur: 2009 Febrúar

22.02.2009 19:36

Yndislegur konudagur

Komið þið sælar allar sem lesa þetta og takk fyrir frábær viðbrögð með heimasíðuna okkar.
Jæja við fórum á saumadag á Stöðvarfjörð í dag þar var vel tekið á móti okkur með veisluborði þökkum við kærlega fyrir okkur næst hittumst við á Reyðarfirði eftir 2 vikur hafið það sem allra best og kíkið á nýju myndirnar okkar og munið gestabókina emoticon

20.02.2009 06:11

Ótitlað

sælir allir sem hafa kíkt til okkar við fáum frábærar mótökur og margar heimsóknir endilega skrifa í gestabókina okkar ég biðst velvirðingar á nokkrum villum í myndasíðunum okkar það er verið að vinna í þeim og verða lagaðar eins fljótt og unnt er kær kveðja Jórunn

15.02.2009 13:28

Velkomin

Góðan dag og velkomin á heimasíðuna okkar
Við erum bútasaumsfélagið Sprettur sem er á austurlandi eða frá Stöðvarfirði Fáskrúðsfirði Reyðarfirði Eskifirði og Egilsstöðum svo við komum víða að við hittumst annan hvern sunnudag yfir veturinn svo fáum við heimsóknir stundum frá bót og quiltbúðinni vinsamlegast skrifið í gestabókina okkar takk fyrir komuna

  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38