Færslur: 2009 Mars

22.03.2009 17:40

Skemmtiegur saumadagur á Reyðarfirði

Jæja þá rann loksins upp 22 mars og fallegt veður og þá tóku 15 konur saman flott verkefni og drifu sig út í bíl og keyrðu í Heiðarbæ sem er salur eldriborgara á Reyðarfirði. Til að hittast sauma spá og speglura í verkefnum hinna kvennana sem voru sko flott .þið getið séð þær í myndaalbúminu okkar.Næst hittumst við á Fáskrúðsfirði 5 apríl. please munið GESTAB'OKINA það er svo gaman að vita hverjir kíkja á okkuremoticon

08.03.2009 17:36

Saumadagur á Reyðarfirði

Sælar allar
Þá var loksins kominn saumadagur það er ekki hægt að segja að veðrið hafi leikið við okkur í dag
það var ömurlegt. Enn það mættu samt 8 kátar konur að sauma. Enn margar voru veðurteftar heima .Þar sem við komum frá 6 stöðum er mislangt að fara og margar komust ekki.Við hittumst 22 mars á Reyðarfiði vonum að veðurguðirnir verði skaplegri næst . Það eru nokkrar nýjar myndir.
vinsamlagast munið gestabókina þegar þið kíkið á okkur.emoticon
  • 1
Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 127
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 342384
Samtals gestir: 70653
Tölur uppfærðar: 10.12.2018 11:57:09