Færslur: 2009 Apríl

19.04.2009 16:12

Frábær saumahelgi 18-19 apríl

Sælar allar
Nú var sko gaman hjá okkur Kristrún í Quiltbúðinni var í heimsókn hjá okkur um helgina.
Við mættum hressar á laugardagsmorgni og byrjuðum að sauma flott verkefni spá og speglura hvað hinir voru að gera sögðum nokkra brandara og fengum okkur í gogginn. Þegar við máttum vera að líta upp úr saumaskapnum ( sem var voða lítið ) Við mættum svo aftur í morgun eldhressar og heldum áfram að sauma síðan sýndum við afrekin bæði gömul og ný( kíkið á myndasíðuna) Þetta var alveg frábært og þökkum Kristrúnu fyrir komuna. næst hittumst við á Reyðarfirði 3 maí og í slúttið á Fáskrúðsfjörð 10 maí þá er komið sumarfrí fram í September. Endilega að skrifa í gestabókina þegar þíð kíkið á okkur.emoticon

05.04.2009 14:38

Pálmasunnudagur

Sælar allar
Þá drifu 11 konur sig á Fásrúðsfjörð í frábæru veðri til að sauma og skoða flottu stykkin hjá hinum skvísunum í Spretti þetta var frábært og góðar móttökur þökkum fyrir það myndavélin var eitthvað að strýða mér og ekki tókst að taka myndir af öllu þið mætið með allt í næsta skipti á Reyðarfjörð 18-19 apríl enn þá verður Kristrún í Quiltbúðinn hjá okkur í 2 daga. Svo ætla Skvísurnar á Fáskrúðsfirði að halda slútt fyrir okkur þann 10 maí. Sjáumst hressar eftir 2 vikur emoticon Gleðilega páska
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38