Færslur: 2009 Maí

10.05.2009 14:46

Slútt Fáskrúðsfirði 10 maí

Sælar stelpur
Nú held ég að það sé komið sumar eftir veturinn síðustu daga. Allavega er frábært veður í dag og margar saumadúllur fóru á Fásrúðsfjörð. Okkur var nefnilega boðið í veislu (og enga smá ) til að slútta vetrarstafinu hjá okkur þetta var frábært og Takk fyrir okkur.Það voru að sjálsögðu allar í sumarskapi og sýndu flott stykki af öllum stærðum og gerðum .Sjá Myndasíðu. Við hittumst næst í september . Ég á eftir að sakna ykkar í sumar . Enn sjáumst hressar í haust .Og stelpur verið duglegar að senda mynir til mín .Þá koma nýjar myndir inn í sumar.Takk fyrir allar heimsókninar á síðuna okkar. Eigið þið gott sumar og njótið vel Gleðisaumakonurnar í Sprettiemoticon emoticon

03.05.2009 13:30

Saumadagur 3 maí

Jæja þá kom 3 maí næst síðasta skipti í vetur sem við hittumst Það verður slútt á Fáskrúðsfirði næsta sunnudag 10 maí svo er sumarfrí fram í september .Enn það mættu nokkrar hressar konur í dag í flottu veðri og kíktu á hjá hver annari og sýndu sitt þetta voru að sjálfsögðu flott stykki . Kíkið bara á myndasíðuna.Vinsalega munið eftir GESTAB'OKINI þegar þig skoðið það er svo gaman að fá nöfnin ykkar þar eigið góðan dag emoticon emoticon
  • 1
Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 127
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 342384
Samtals gestir: 70653
Tölur uppfærðar: 10.12.2018 11:57:09