Færslur: 2009 Ágúst

23.08.2009 14:40

Reyðarfjörður 23 ágúst 2009

Sælar allar
Loksins hittumst við aftur eftir sumarfrí .Það mættu 14 glaðar saumakonur 'i Heiðarbæ á Reyðarfirði til að sauma og sýna flott stykki .Allar hressar og kátar  eftir sumarið enn það er búið að vera haust hjá okkur í allt sumar góða veðrið kom eiginlega ekki austur í ár . enn við erum bara sáttar og hittumst næst 6 september á Reyðarfirði .Tölvan er eitthvað að strýða mér svo það koma fleiri myndir á næstu dögum inn Enn það eru nokkrar komnar inn .

21.08.2009 04:51

saumahittingur hefst

Sælar allar og velkomnar á síðuna okkar .
Nú ættlum við að hittast á sunnudaginn 23 ágúst á Reyðarfirði og hita okkur upp fyrir saumahelgi á Djúpavogi í sept vonandi geta margar mætt. Anna Ólafsd sendi fullt af myndum sem eru komnar inn á síðuna okkar Hafið það sem allra best kveðja Sprettskonur
  • 1
Flettingar í dag: 27
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 148
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 342533
Samtals gestir: 70669
Tölur uppfærðar: 11.12.2018 07:59:57