Færslur: 2009 Október

25.10.2009 19:10

Reyðó 25 október 2009

Jæja þá kom loksins nýr saumadagur. Við eða 17 kátar kellur brunuðum í Heiðarbæ á Reyðarfirði í góðu enn köldu veðri til að sauma. skoða og speglura og að sjálfsögðu að komast í góðan félagsskap saumakvennskörunga. Það var frábært að venju .Nýjar myndir á síðunni okkar . við hittumst næst á samastað á sama tíma 8 Nóvember kveðja Sprettur

12.10.2009 04:18

Reyðarfjörður 11 Okt 2009

Hæ hæ Allar 

Þá hittumst við saumagellurnar í Heiðarbæ á Reyðarfirði í góðu veðri. Það var mjög gaman að sjá 2 nýjar konur og bjóðum við þær velkomnar í hópinn. Það var gaman að hitta allar gellurnar enn við vorum 20 . Og mikið spjallað saumað pælt og skoðað hjá hinum Svo fengum við okkur veitingar um hádegið og vorum að skemmta okkur fram eftir degi í góðum félagsskap . Hittumst næst á Reyðarfirði 25 október kl 10 kær kveðja sprettur ps muna gestabók emoticon

  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38