Færslur: 2009 Nóvember

24.11.2009 05:57

Loksins

Jæja það tókst að setja myndirnar inn loksins kveðja Sprettur

23.11.2009 14:40

Heiðarbær 22 nóv 2009

Sælar allar
Velkomnar á síðuna okkar .Við fórum að sauma í Heiðarbæ á Reyðarfirði í gær það var skemmtilegt að venju mikið skrafað og skoðað af flottum stykkjum . Ég tók myndir enn þær vilja ekki fara inn á síðuna búinn að reyna mikið og held því áfram gefst ekki upp læt vita þegar það gengur hjá mér . Við hittumst næst 6 des á Reyðarfirði komnar í Jólaskapið kveðja Sprettur

08.11.2009 14:28

Reyðarfjörður 8 nóv 2009

Sælar allar
Við drifum okkur á Reyðó til að sauma allar mættar kl 10 hressar of kátar. Það voru nokkrar á fullu í jóladóti jú jólin eru alltaf einu sinni á ári ekki satt. Það var gaman að sjá hvað fjölbreytnin er mikil hjá okkur jæja best að hætta þessu rugli . ENN NÆST HITTUMST VIÐ 'A REYÐARFIRÐI 22.NÓVEMBER Í HEIÐARBÆ KL 10 SJÁUMST HRESSAR KVEÐJA SPRETTUR

01.11.2009 17:17

Heimsókn á Stöðvarfjörð

Sælar allar
Við eða 5 konur fórum í opinberaheimsókn á Stöðvarfjörð í dag að gamni okkar þær eru svo virkar þar að þær sauma á hverjum sunnudegi svo að við ákváðum að kíkja á þær . Það var tekið vel á móti okkur með veitingum og huggulegheitum. Enn okkar næsti saumadagur er á Reyðarfirði 8 nóv hvetjum allar til að mæta í Heiðarbæ á næsta sunnudag saumakveðja Sprettur
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38