Færslur: 2009 Desember

25.12.2009 16:28

Gleðileg jól

Sælar allar
Við í Spretti óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári þökkum fyrir allar heimsóknirnar
á árinu.Opinberu  vinirnir fá þakklæti kvittið og vonandi koma leynivinirnir fram og kvitta líka . Best að hætta að bulla .Ég lenti í því að týna myndunum og gat því ekki sett þær inn á réttum tíma enn þær komu loksins. Ég bauð tölvunörd í kaffi og kökur á Jóladag og svo þegar hann var búinn að nærast var hann settur í að redda mér og það tókst .Vonandi kemur þetta ekki fyrir aftur kær Jólakveðja Jórunn

09.12.2009 00:00

Ótitlað

Sælar allar
Við fórum á Reyðarfjörð á sunnudaginn 6 des að sauma það var fámennt enn góðmennt við vorum að klára jólagjafir og ýmisslegt annað þetta var mjög notarlegt enn ég tók að sjáfsögðu myndir enn þær týndust í tölvunni og ég finn þær ekki þarf að fá hjálp við að leita þar sem ég er ekki tölvunörd. Þær koma um leið inn og þær finnast.Við ættlum að hafa jólafund með heitu súkkulaði og smákökum á sunnudaginn 13 des .Þá koma allar með litla gjöf sem við skiptumst á vonandi geta sem flestar mætt .Þetta er síðasti hittingur á þessu ári jólakveðja Sprettur
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38