Færslur: 2010 Janúar

31.01.2010 16:36

Stöddi 31 jan 2010

Sælar allar
Við fórum á Stöðvarfjörð í frábræru veðri og engri hálku í enga smá veislu. Það varð allveg fullt hús 20 hressar konur og komu víða að bæði langt og stutt. Þær tóku vel á móti okkur með súpu nýbökuðu brauði og tertum í eftirrétt alveg rosalega gott . Svo spjölluðum við skoðuðum spáðum og speglurðum í sniðum og Bútasaumi og meira að segja í prjóni líka þatta var bara gaman. Við ættlum að hafa langa helgi í febrúar kemur meira um það seinna hafið það sem allra best kveðja kellurnar í spretti

17.01.2010 15:12

Glaðheimar 17.1.2010

Sælar allar
Við drifum okkur á Fáskrúðsfjörð að sauma og hittar kátar kellur . Og það klikkaði ekki það mættu margar og saumuðu skoðuðu spjölluðu þetta var frábært . VIÐ HITTUMST NÆST Á STÖÐVARFIRÐI 31.JANÚAR .Vonandi sjáumst við sem flestar þar allavega hlakkar mér til kveðja Saumagellurnar í Sprettiemoticon
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38