Færslur: 2010 Mars

27.03.2010 16:47

Reyðarfjörður 27 mars 2010

Sælar allar
Við fórum á Reyðarfjörð í grunnskólann að þessu sinni það var bara notarlegt.Við vorum 12 hressar konur við skoðuðum falleg stykki og spjölluðum um bútasaum .Næst hittumst við á Eyjólfsstöðum á héraði laugardaginn 17 apríl .Vonandi komast sem flestar Gleðilega páska allar saman kveðja Spretturemoticon 
      

14.03.2010 20:06

Stöddi 14 mars 2010

Sælar saumakonur
Við skelltum okkur á Stöðvarfjörð í fermingarveislu eða veitingarnar voru svo flottar og runnu ljúft niður í magan á okkur takk fyrir okkur . Við áttum notarlega stund við saumaskap prjón og skurð og síðst enn ekki síst að hitta skemmtilegar konur sem er alltaf frábært. NÆST HITTUMST VIÐ LAUGARDAGINN 28 MARS Á REYÐARFIRÐI SJÁUMST SEM FLESTAR Kveðja frá sprettiemoticon
  • 1
Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 127
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 342384
Samtals gestir: 70653
Tölur uppfærðar: 10.12.2018 11:57:09