Færslur: 2010 Apríl

25.04.2010 07:00

Bargello námskeið Reyðarfirði

Sælar allar saman
Við fengum frítt bargello námskeið 24 apríl í boði Önnu Guðnýjar og Guðnýjar Valgerðar  í Bót
það var auðvitað vel mætt og æðislega gaman allir að sauma ræmur þökkum við kærlega fyrir þetta frábæra framtak. Svo kemur Kristrún í Quiltbúðinni 1-2 maí og verður á Eskifirði með saumahelgi vonandi komast sem flestar .Allir velkomnir .kær kveðja frá Spretti njótið sumarsins

20.04.2010 20:50

Eyjólfsstaðir 17 apríl 2010

Sælar allar
Það drifu sig nokkrar konur til Eyjólfsstaða á Héraði á laugardaginn og saumuðu fram að kvöldmat í góðu yfirlæti hjá Öldu .Því miður komst ég ekki því ég fékk óvænta gesti um helgina Enn Alda tók myndir og koma þær inn þegar ég er búinn að fá þær í hús .GLEÐILEGT SUMAR OG TAKK FYRIR FR'ABÆRANN VETUR KVEÐJA FR'A SPRETTI
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38