Færslur: 2010 Nóvember

23.11.2010 09:40

Glaðheimar 20 nóv 2010

Sælar allar
komnar nýjar myndir og næsti saumadagur er 3 des sjáumst hressar í Glaðheimum þá kl 11 kveðja sprettur

07.11.2010 17:52

Glaðheimar 6.11.2010

Sælar allar
Við hittumst á Fáskrúðsfirði á laugardaginn. Það var notarleg stund í góðra kvenna hópi. Anna kom með æðislega góða skyrtertu
 sem rann vel niður og ekki voru lummurnar síðri. Við ættlum að hittast næst á sama stað á samatima 20 nóvember. Sjáumst hressar þá kveðja Sprettur ps minni á markaðinn í Glaðheimum á næsta sunnudag
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38