Færslur: 2010 Desember

12.12.2010 10:19

JÓLAFUNDUR

Sælar allar
Við  vorum á huggulegri jólastund á Fáskrúðsfirði í Glaðheimum að sjálfsögðu Þetta var voða notarleg stund með heitu súkkulaði og ýmsu öðru góðgæti .Svo skiptumst við á gjöfum Og allir fóru glaðir heim .Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári . Sjáumst hressar á nýja árinu Jólakveðja Sprettur

05.12.2010 05:37

Jólafundur

Sælar allar
Þá er bara einn hittingur eftir á þessu ári sem verður 11 desember á Fáskrúðsfirði. Þá verðum við með jólastemmingu og komum með lítinn pakka og eitthvað góðgæti í poka. Og höfum notarlega stund með heitu súkkulaði og kósiheitum. Vonandi geta sem flestar mætt hlakka til að sjá ykkur kveðja Sprettur ps nýjar myndir
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38