Færslur: 2011 Mars

27.03.2011 18:07

Hlymsalir 27 mars 2011

Sælar allar
Við fórum í héraðið í dag í Hlymsali það var nú aldeilis frábært og komu margar nýjar bútakonur og voru með okkur sem var bara frábært .Og ekki klikkuðu veitingarnar þær voru æðislegar takk fyrir okkur  Næst hittumst við á Eskifirði sunnudaginn 10 apríl kl 10 í Eskjusalnum vonandi koma sem flestar sjáumst hressar kveðja Sprettur

14.03.2011 06:53

Stöðvarfjörður 13 mars 2011

Sælar allar
Við fórum á Stöðvarfjörð á saumahitting .Það voru 16 konur og frábærar móttökur og stórveisla . Takk fyrir frábærann dag .Næst hittumst við á Egilsstöðum í Hlynsölum Sunnudaginn 27 mars kl 10 .Vonandi komast sem flestar kær kveðja Sprettur
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38