Færslur: 2011 Apríl

10.04.2011 16:55

Eskjusalurinn 10 apríl 2011

Sælar allar Þá hittumst við á Eskifirði í Eskjusalnum .Það var fjölmennt og komu nýjar konur af héraði sem var frábært alltaf gaman að sjá ný andlit við spjölluðum saumuðum spáðum og spegluruðum í stykkin hjá hvor annari sem voru að sjálfsögðu flott nú fer að styttast í sumarfrí enn við hittumst á Fáskrúðsfirði 30 apríl  Og    Ætlum við að slútta með því að fara út að borða einhverstaðar á okkar svæði kemur í ljós síðar sjáumst 30 apríl vonandi koma sem flestar kveðja    Sprettur
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38