Færslur: 2011 Maí

05.05.2011 14:57

Hittingur 30. apríl

Þan 30 apríl þá hittumst við í Glaðheimum á Fáskrúðsfirði samtals 12 konur og nutum okkar við saumaskap, spjall og svo fengum við góðar veitingar hjá heimakonum.
Þetta var síðasti formlegi hittingur vetrarins og ég segi bara takk fyrir skemmtilegar stundir.
Þann 14. maí þá ætlum við að slútta þessu með stæl og borða saman á Gistihúsinu á Egilsstöðum, og verður tölvupóstur sendur út varðandi það í byrjun næstu viku.
  • 1
Flettingar í dag: 169
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 52
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 336987
Samtals gestir: 69558
Tölur uppfærðar: 20.10.2018 22:38:50