Færslur: 2011 Október

31.10.2011 05:42

Eskjusalurinn

Sælar allar
Það var sko gaman hjá okkur í Eskjusalnum og vel mætt 17 konur komu saumuðu og spjölluðu um bútasaum eða hvað.Við eskfirðingar þökkum ykkur fyrir skemmtillegan saumadag .
Næst hittumst við á Stövarfirði sunnudaginn 13 nóv .Sjáumst hressar kveðja Spretturnar

24.10.2011 05:15

Egilsstaðir

Sælar allar
Við spretturnar skruppum í héraðið á laugardaginn. Og saumuðum spjölluðum og höfðum gaman þar.Borðuðum ljúfenga súpu á Egilsstaðabýlinu.Þá komu nýjar konur og bjóðum við þær velkomnar í hópinn okkar, það eru nokkrar myndir komnar inn. Næst hittumst við á Sunnudaginn á Eskifirði kv Spretturnar
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38