Færslur: 2011 Nóvember

27.11.2011 06:06

Glaðheimar Fáskrúðsfirði 26 nóv

Sælar allar
Núna fórum við í Glaðheima til að sauma saman Það mættu 11 hressar saumakonur við fengum frábærar veitingar kærar þakkir fyrir það Þetta var notarlegt enn núna er bara 1 skipti eftir á þessu ári Við verðum á Eskifirði 11 des með jólafund með heitu súkkulaði og góðgæti Allar koma með smá pakka sem við deilum á milli okkar og sýnum leynivinagjafirnar sem við erum búnar að fá í leynileiknum sjáumst hressar sem flestar í Eskjusalnum Eskifirði 11 des kl 10 kær kveðja spretturnar

14.11.2011 06:46

Gaman Saman

Sælar allar
Við hittumst á Stöðvarfirði
þar mættu 17 konur og mikið saumað spáð og speglurað í flottum stykkjum. þökkum frábærar veitingar komum við á Jólamarkaði á Fáskrúðsfirði í bakaleiðinni Flottur jólamarkaður .Næst hittumst við á Fáskrúðsfirði laugardaginn 26 nóv kveðja Spretturnar
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38