Færslur: 2012 Janúar

29.01.2012 18:26

Stöddi 29 jan 2012

Sælar allar
Við fórum á Stöðvarfjörð á saumahitting í dag það var góð mæting eða 15 konur. Við fengum gott í gogginn takk fyrir okkur .Þá spáðum við og spegluruðum í flottum stykkjum og sniðum, Þetta var mjög skemmtilegur hittingur . Næst hittumst við á Fáskrúðsfirði 11 feb í Glaðheimum sjáumst hressar þá kær saumakveðja frá Sprettunum

14.01.2012 17:19

Eyjólfsstaðir 14 jan 2012

Sælar allar
Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla. Loksins hittumst við aftur .Við fórum í Eyjólfsstaði á saumahitting það var gaman að hittast aftur eftir jólafrí við vorum 11 og skiptumst á gjöfum sem átti að gerast fyrir jól en veðrið var ekki hagstætt þá svo við fengum þær bara núna í staðin.Þetta var notarleg stund og frábærar veitingar hjá héraðsskvísum fórum allar saddar og sælar heim Takk fyrir okkur .Næst hittumst við á Stöðvarfirði sunndaginn 29 janúar þá styttist í saumahelgina hjá okkur biðjum að heilsa í bili kær saumakveðja frá sprettunum
  • 1
Flettingar í dag: 27
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 148
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 342533
Samtals gestir: 70669
Tölur uppfærðar: 11.12.2018 07:59:57