Færslur: 2012 Maí

06.05.2012 06:17

Dásamleg heimsókn til Ræmana á Höfn

Sæla allar

Við fórum nokkrar í ferðalag til Hafnar .Við vorum að heimsækja Ræmurnar það voru sko konunglegar mótttökur sem við fengum hjá Ræmunum .Alveg frábærar veitingar bæði í hádegi og kaffitíma .Kærar þakkir fyrir okkur. Við lögðum svo af stað heim aftur um 6 og keyrðum á Djúpavog stoppuðum og fengum okkur Humar og sjávarréttasúpu þetta var að sjálsögðu lostæti . Þá heldum við áfram heim saddar og sælar eftir yndislegan dag .Þegar heim var komið var þetta orðið 14 tíma ferðalag Og nutum við hverrar mínótu af honum .Þetta var geggjaður dagur .Enn núna erum við komnar í sumarfrí til 8 sept og þá Koma Ræmurnar í heimsókn til okkar Hlökkum mikið til þess.Gleðilegt saumasumar ef veðrið verður hagstætt í saumaskap og kærar þakkir fyrir veturinn kær kveðja Spretturnar

  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38