Færslur: 2012 Ágúst

17.08.2012 16:29

Vetrarstarfið

Sælar dömur mínar.

Nú fer vetrarstarfið að byrja og fyrsti hittingur verður laugardaginn 8. september á Eiðum.

Kannski fáum við heimsókn frá Höfn.

Endilega látið berast að nýjir félagar eru alltaf velkomnir í þennan skemmtilega félagsskap.

Hlökkum til að sjá ykkur hressar og kátar eftir sumarfríið.

Kveðja
Spretturnar
  • 1
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 52
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 336858
Samtals gestir: 69553
Tölur uppfærðar: 20.10.2018 07:30:37