Færslur: 2012 Nóvember

18.11.2012 17:25

Eiðar 18 11 2012

Sælar allar

Við hittumst á Eiðum það var fámennt en góðmennt .Við þurftum að fresta hitting síðast vegna veðurs.En veðrið var þokkalegt í dag smá hálka enn annars fínt .Það var gaman að hittast loksins og eiga notarlega stund saman og hafa það huggulegt Takk fyrir okkur Héraðskonur ´Við hittumst næst 1 eða 2 des vonandi verður gott veður og góð færð þá Sjáumst kveðja Spretturnar

  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38