Færslur: 2013 Janúar
27.01.2013 00:00
Hittingur á Eiðum
Sælar allar
Það drifu sig 12 kellur í Eiða til hitta saumavinkonur þar var saumað spjallað og nýjustu verkefnin sýnd Svo var úðað í sig flottum veitingum Takk fyrir okkur héraðskonur .Næst hittumst við á Fáskrúðsfirði 9 feb kær kveðja Spretturnar
14.01.2013 06:15
Fyrsti saumahittingur á nýju ári
Sælar og blessaðar allar saman
Gleðilegt og hamingjuríkt saumaár takk fyrir það liðna.
Loksins kom saumahittingur á nýja árinu . Við drifum okkur á Stöðvarfjörð 14 hressar konur mættu .
það var yndislegt að hittast aftur eftir jólafrí.Við úðum í okkur kræsingum spjölluðum saumuðum hekluðum og prjónuðum þetta var bara gaman Takk fyrir okkur . Næst hittumst við á Eiðum 26 jan
Kær kveðja Spretturnar
- 1