Færslur: 2013 Febrúar

27.02.2013 15:53

Saumahelgi á Eiðum

Helgina 21-24 febrúar þá var haldin saumahelgi á Eiðum og þar voru mættar 24 hressar konur alls staðar að af landinu.
Það var saumað, spjallað hlegið borðað og drukkið eins og hver vildi og allir fóru ánægðir heim.
Við viljum þakka öllum sem komu kærlega fyrir og við sjáumst vonandi allar að ári.

09.02.2013 16:18

09.02.2013 16:01

Fáskrúðsfjörður 9.2.2013

Sælar allar

Við hittumst á Fáskrúðsfirði á nýjum stað í verkalýðshúsinu sem var góður staður .Við vorum 13 kellur og skemmtum okkur vel og fengum frábærar veitingar takk fyrir okkur .Næst verður saumahelgi á Eiðum 21-24 feb. þá fáum við frábærar saumavinkonur víða af landinu .Við hlökkum mikið til að eyða skemmtilegu saumahúsmæðraorlofi með þeim á Eiðum .Kær saumakveðja til ykkar allra Spretturnar

  • 1
Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 127
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 342384
Samtals gestir: 70653
Tölur uppfærðar: 10.12.2018 11:57:09