Færslur: 2013 Mars

10.03.2013 16:23

Hittingur í Eskjusalnum 10 mars 2013

Sælar allar
Við hittumst á Eskifirði höfðum það voða huggulegt .Það mættu 9 skvísur og 2 aðrar kíktu í heimsókn til okkar .þökkum fyrir góðan hitting . Næst hittumst við á Stöðvarfirði 7 apríl  hressar og kátar .
    Bestu saumakveðjur til ykkar allra Spretturnar
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38