Færslur: 2013 Apríl

21.04.2013 15:39

FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR 20.4.2013

emoticon Sælar allar
Við brunuðum á Fáskrúðsfjörð á hitting sem var að sjálfsögðu gaman. Það hittust flottar skvísur og 2 vinkonur Gunnhildar voru með okkur sem var frábært .Við áttum notarlega dagstund og fengu góðar veitingar Takk fyrir okkur . Næst hittumst við á Eiðum 4 maí sem er sennilega síðasta skiptið í vetur utan við að við ætlum að heimsæka Ræmurnar á Höfn í maí dagsetnig ekki ákveðin .   Hafið það sem allra best saumakveðja Spretturnar

11.04.2013 18:11

Ótitlað

Sælar allar
Það hittust nokkrar skvísur á Stödda 7 apríl .Þar nutu þær góðra veitinga og yndislegrar stundar við saum prjón og hekl þökkum fyrir okkur . Næst hittumst við á Fáskrúðsfirði 20 apríl  Kær saumakveðja frá Sprettunum
  • 1
Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 127
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 342384
Samtals gestir: 70653
Tölur uppfærðar: 10.12.2018 11:57:09