Færslur: 2013 Október

20.10.2013 15:21

Saumahittingur á Stödda 20 okt 2013

Sælar allar
Við skeltum okkur á Stöðvarfjörð til að hittast .Þar var vel tekið á móti okkur og góðar veitingar Takk fyrir okkur .Við áttum yndislega stund 14 kellur og spáðum í saumaskp og aðra handavinnu Þetta var bara frábært Næst hittumst við á Fáskrúðsfirði laugardaginn 2 nóv kl 10 .Kær kveðja Spretturnar

06.10.2013 15:58

Fyrsti hittingur haustsins

Þá erum við loksins byrjaðar og við hittumst á nýjum stað á Eskifirði sem er alver frábær.  Við vorum 12 að þessu sinni og saumuðum, spjölluðum og ekki síst borðuðum góðan mat.

Næst er það Fáskrúðsfjörður þann 19. október

  • 1
Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 127
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 342384
Samtals gestir: 70653
Tölur uppfærðar: 10.12.2018 11:57:09