Færslur: 2013 Nóvember

16.11.2013 17:37

SAUMAHITTINGUR Á EIÐUM

Sælar allar við Spretturnar hittumst á Eiðum í dag .þar var vel tekið á móti okkur og dásamlegar veitingar Þökkum kærlega fyrir okkur .Þar áttum við notarlega stund við sauma prjóna og ekki sýst skemmtistund með 13 gellum . Næst verður Jólafundur á Eskifirði 1 des þá koma allar með litla gjöf og þá verður smá verkefni í boði Eyglóar Hlökkum til að hittast eftir hálfan kær kveðja Spretturnar

02.11.2013 17:02

Glaðheimar 2.11.2013

Sælar allar
Við fórum í Glaðheima á Fáskrúðsfirði á saumahitting þar mættu 12 hressar kellur og höfðu það náðugt. fengum góðar veitingar kærar þakkir fyrir okkur .Næst hittumst við á Eiðum 17 nóv kl 10 kær kveðja Spretturnar ps nýjar myndir í albúmi
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38