Færslur: 2013 Desember
01.12.2013 16:32
Jólahittingur á Eskifirði 1.12.2013
Sælar Allar
Við hittumst á Eskifirði þetta var jólafundurinn okkar og sá síðasti á þessu ári . Það komu 15 spenntar konur og allar með litla gjöf sem við deildum á milli okkar. þetta voru flottar gjafir sem við fengum . Síðan vorum við með pappírssaumsvekefni sem flestar tóku þátt í sumar ætla að gera það heima við birtum myndir af þeim þegar þær verða tilbúnar. Við spretturnar óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Við hlökkum til að hittast 11 janúar á Fáskrúðsfirði á nýja árinu. Gleðilegt saumaár kveðja Spretturnar
Við hittumst á Eskifirði þetta var jólafundurinn okkar og sá síðasti á þessu ári . Það komu 15 spenntar konur og allar með litla gjöf sem við deildum á milli okkar. þetta voru flottar gjafir sem við fengum . Síðan vorum við með pappírssaumsvekefni sem flestar tóku þátt í sumar ætla að gera það heima við birtum myndir af þeim þegar þær verða tilbúnar. Við spretturnar óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári Við hlökkum til að hittast 11 janúar á Fáskrúðsfirði á nýja árinu. Gleðilegt saumaár kveðja Spretturnar
Skrifað af Jórunni
- 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38