Færslur: 2014 Febrúar

27.02.2014 17:29

Eiðahelgi 20-23 febúar 2014

Sælar allar

Við skelltum okkur á Eiða á saumahelgi 20-23 feb . Það var þokkalegt veður hjá okkur fyrir austan og það var flogið að sunnan.En veðrið fyrir norðan var ekki gott allvega varð ekki fært fyrr enn á laugardag eftir miklar hamfarir og bílveltu. þá komust Eygló og Linda sytir með Quiltbúðina austur í Eiða þegar þær voru komnar í Eiða varð ófært norður og opnaðist ekki fyrr enn á þriðjudag aftur svo að Quiltbíllinn var á hótelstæði á Egilsstöðum með góða gæslu.En það fór vel um okkur á Eiðum og dekruðu kvennfélagskonur við okkur og þökkum þeim kærlega fyrir frábærar móttökur Við komumst allar heim og hlökkum til næstu Eiðasaumaskemmtihelgar að ári .kveðja Spretturnar

08.02.2014 16:37

Hittingur á Eiðum

Nú hittumst við á Eiðum og nutum stundarinnar saman.  Eftir hálfan mánuð verður svo saumahelgi hér á Eiðum þannig að næsti formlegi hittingur verður á Eskifirði 9 mars. 2014

  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38