Færslur: 2014 Apríl

06.04.2014 15:25

Stöðvafjörður 6. apríl 2014

Nú hittumst við á Stöðvafirði og þar komu saman 16 konur.  Í tilefni páskanna þá buðu þær upp á munstur af hænum og það urðu til nokkur stykki og fleiri væntanlegar sem klárast heima.  Við fengum allar páskaegg og lásum upp málshættina okkar og svo voru að sjálfsögðu hinar glæsilegustu kræsingar á borðum.  Takk fyrir okkur.

 

Næst hittumst við eftir páska og það veður á Eiðum og það verður líklega síðasti hittingur vetrarins.

  • 1
Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 127
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 342384
Samtals gestir: 70653
Tölur uppfærðar: 10.12.2018 11:57:09