Færslur: 2014 Maí

03.05.2014 17:30

Eiðar 2.5.2012

Sælar allar og gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn . Núna drifum við okkur í Eiða á síðasta hitting vetrarins Það voru 18 skvísur mættar og spenntar að byrja á verkefninu sem Erna var að kenna okkur eða búa til körfu úr sexhyrningum voða spennandi og gaman það koma seinna myndir að körfunum við þurfum að klára þær heima . Þá ákváðum við að fara út að borða á fimmtudagskvöld og taka sumarfrí þar til í september . Kæru saumavinkonur njótið sumarsins og hafið það sem allra best kær saumasumarkveðja Spretturnar
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38