Færslur: 2014 Nóvember

30.11.2014 14:19

Jólafundur 30. nóv. 2104

Í dag 30. nóvember hittumst við    10 konur á Eskifirði og þetta var jólafundurinn okkar

Við vorum ósköp fáar í þetta sinn vegna leiðinda flensu sem hefur stungið sér niður.

Þema dagsins var lítill jólalöber sem konurnar vengu ekkert að vita um nema að í hann færu 4 fattarar og sniðið fengu þær svo á staðnum og útkoman vakti áægju allra.

Svo skiftumst við á jólagjöfum og átum góðar kræsingar.

Gleðileg jól til allra sem lesa þetta blogg okkar.

kær kveðja

Eskifjarðarkonur

16.11.2014 15:52

Hittingur á Eiðum

Sunnudaginn 16. nóvember hittumst við 13 hressar konur á Eiðum til þess að sauma, prjóna, spjalla og borða góðan mat.

03.11.2014 05:19

Stöddi 2.11.2014

Sælar þær hittust á Stödda í góðu yfirlæti með flottum konum nýjar myndir í albúmi kv Spretturnar   Því miður gat ég ekki verið með var með gullmolana mína 

02.11.2014 18:02

Hittingur á Stödda

 

Í dag hittumst við 12 konur á Stöðvafirði og nutum samverunnar

  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38