Færslur: 2015 Janúar

25.01.2015 15:44

Stöddi 25. janúar 205

Í dag hittumst við 16 hressar konur á Stöðvafirði þar sem var tekið á móti okkur með glæsibrag eins og alltaf er hjá okkur öllum.

Í þetta sinn var meira um prjónaskap og útsaum heldur en bútasaum en það skiftir engu máli, bara ef við komum saman og gerum okkur glaðan dag þá er alveg sama hvað er gert.

Næst hittumst við á Eiðum sunnudaginn 8. febrúar

10.01.2015 16:45

Fáskrúðsfjörður 10. jan 2015

Í dag hittumst við í fyrsta sinn á nýju ári og var það á Fáskrúðsfirði, við vorum 9 sem komum í þetta sinn og skemmtum okkur við handavinnu blaðaskoðun rabb og að sjálfsögðu fengum við gott að borða.

  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 46
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 349386
Samtals gestir: 71928
Tölur uppfærðar: 18.2.2019 15:25:38