Færslur: 2015 Mars

07.03.2015 15:14

Fáskrúðsfjörður 7. mars 2015

Í dag hittums við í yndislegu veðri á Fáskrúðsfirði 15 konur í allt og saumuðum, spjölluðum, átum og áttum gæðastund saman.

Næsti hittingur er svo á Stöðvafirði eftir 2 vikur

  • 1
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 52
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 336858
Samtals gestir: 69553
Tölur uppfærðar: 20.10.2018 07:30:37