Færslur: 2015 Apríl

19.04.2015 14:37

Eskifjörður 19. apríl 2015

Í dag hittumst við á Eskifirði og héldum upp á 50 ára afmæli Jórunnar Braga, við vorum mættar 17 konur og það var mikið borðað og mikið spjallað og að sjálfsögðu saumað og prjónað.

Næst hittumst við á Stöðvafirði og það verður líklega síðasti hittingur vetrarins

  • 1
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 52
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 336858
Samtals gestir: 69553
Tölur uppfærðar: 20.10.2018 07:30:37