Færslur: 2015 September

06.09.2015 17:28

Egilsstaðir 6.9. 2015

Í dag var fyrsti hittingur haustsins í þvílíkri blíðu og hita og hann var á Hlymsdölum á Egilsstöðum.

Þar hittumst við 12 konur og nutum okkar í blíðunni við saumaskap, borðhald og huggulegheit.

  • 1
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 52
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 336858
Samtals gestir: 69553
Tölur uppfærðar: 20.10.2018 07:30:37