Færslur: 2015 Nóvember

29.11.2015 16:53

Jólafundur 2015. 29.11

Núna hittumst við 12 konur á Stöðvafirði og þetta var Jólafundurinn okkar.

Að sjálfsögðu voru góðar kræsingar á borðum og svo skiftumst við á litlum jólagjöfum og voru allar ánægðar með það sem þær fengu

Það var mikið til sýnis hjá okkur núna eins og sést í myndaalbúmi dagsins.

Næsti hittingur verður í janúar á Eskifirði og verður hann auglýstur betur síðar.

 

heartVið óskum öllum þeim sem skoða þessa síðu okkar Gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.heart

20.11.2015 10:24

Myndir frá Löngumýri og Egilsstöðum 15.11

Hittumst á Egilsstöðum góðar og skemmtilegar konur.

Næsti hittingur er á Stöðvafirði 29. nóvember og er það jólafundurinn okkar.

  • 1
Flettingar í dag: 26
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 127
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 342384
Samtals gestir: 70653
Tölur uppfærðar: 10.12.2018 11:57:09